Saturday, June 9, 2012








Heil og sæl !
Í gær var mæting klukkan 9:30 . Þá hófst skrúðganga inn í salinn, kynnirinn, sem er frægur breti og heitir Paul, útskýrði dagskránna fyrir daginn. Fyrirlestrarnir gengu mjög vel. Fyrsta umferð á brautinni var klukkan 13:20, og í henni fengum við 169 stig og enduðum í 24.sæti upp úr fyrstu umferð,og í annari umferð, klukkan 15:00, lentum við í 12.sæti (af 68 liðum) með 189 stig, samanlagt frá fyrstu tvem erum við í 25sæti. Eftir keppnirnar var matur og síðan fóru Ragna og Jóel niður á neðstu hæðina til að æfa fyrir skemmtiatriðið. Nokkrir af okkur komu og kíktu á þau og endaði það með því að það voru allir jöklarnir farnir að syngja og 5 dómarar farnir að hlusta og taka upp. Einn strengurinn í gítarnum slitnaði, við fórum upp til bretanna því að við vissum að þau hefðu verið með gítar, en það var akkúrat sami strengurinn slitinn á gítarnum þeirra, þau bentu okkur á mexíkanana. Við fengum svo lánaðan hjá þeim. Á vináttukvöldinu horfðum við á skemmtiatriðin hjá hinum liðinum þangað til það var komið að okkur. Þetta gekk mjög vel hjá Rögnu og Jóeli og það komu margir til að óska þeim til hamingju. Við fórum svo heim þegar öll atriðin voru búin. Á leiðinni heim voru fullt af löggu- og sjúkrabílum út um allt og flestir urðu skíthræddir. Það var einn á jörðinni í handjárnum og margir með blóðugar hendur og andlit. En við sluppum vel. Í morgun vöknuðum við ennþá fyrr heldur en alla hina dagana klukkan 06:45, eða korter í fimm að íslenskum tíma. Við kepptum í síðasta skiptið á brautinni, en það gekk ekkert sérstaklega vel. Núna eru dómararnir búnir að koma og dæma básinn. Eftir rúman sólarhring verðum við að lenda í Keflavík.

-TheGlaciers

Hello !
Yesterday we had to show up að 09:30. Then the parade started, the host, wich is a famous britain named Paul, explained the sceduale for the day. The introductions went really well. The first round in the robot competition was at 13:20 and we got 169 points and landed in 24th place. In the second round, wich was at 15:00, we got 189 points. That pushed us up in the 12th place out of 68teams, combined from the two round we were in 25th place. After the competitions we went to lunch. Then Ragna and Jóel went downstairs to practice the song. A few of us went there to hear them, that ended when all of the Glaciers were singing with them, and 5 judges were listening and recording us. One of the strings in the guitar broke but we borrowed from the mexicans. The song went really well for Ragna and Jóel and many kids came to congratulate them. Then we went home when all the acts were finished. On the way home there were lots og cops and ambulances and some of us were really scared. One guy was laying on the ground in handcups and many people had there face and hands covered in blood. But we got out all right. Today we woke up early, at 06:45 or at a quarter to five in icelandic time. We had one last round in the robot competition, that didn't work out very well. Now the judges have arrived and judged our pit. In 24ours we will be landing in Keflavík.
-TheGlaciers

Thursday, June 7, 2012









Þetta var mjög langur dagur. Við komum í Rosengarten klukkan rúmlega 10 og erum búin að vera í nokkra klukkutíma. Við settum básinn upp og komum steinunum fyrir. Við vorum líka með miða til að skrifa nöfn á fólki  í rúnum. Það voru margir sem vildu fá steina og nafnið sitt skrifað. Auðvitað fengum við svo að skoða bása hjá öðrum löndum. Fengum fullt af nælum o.fl. Við skoðuðum herbergin þar sem við flytjum verkefnin okkar. Núna erum við að fara út á hótel og slaka á.

This was a long day. We came to Rosengarten almost 10 o'clock. We set up our pit and made the stones ready. We also had a little paper pieces to write names in agent runes. Of course we looked at the pits from other countries. We got a lot of stuff from them. We took a look at the rooms were we will be doing our project. Now were just going to the hotel and relax.
Our third day here in Germany. Yesterday we went to the Technoseum. There we went in rally around the museum. After that some guys from Germany played drums really well. Some group also danced. Then we had dinner that was a giant sausage and a brezel. We didn´t like the sauseage but the brezel was good. We also met  a lot of people from many other countries. Now we are going to Rosengarten and do everything ready for the competition. Pictures come later :)
Thridji dagurinn okkar herna i thyskalandi. I gaer forum vid i "welcome party" a taeknisafninu. Thar forum vid i ratleik um safnid og thad var frekar gaman. Thegar vid vorum buinn i honum voru skemmtiatridi. Medal annars kallar sem voru adeins of godir a trommur, otrulega flott! Tad kom svo danshopur sem dansadi. Vid fengum okkur mat eftir tad sem var risastor pulsa i litlu braudi og saltkringa. Pulsan var ekkert serstok en flestum fannst saltkringlan god. Vid hittum lika fullt af krokkum fra allskonar londum. Eins og Mexico, Sudur-Afriku, Bretlandi, Irlandi og Libaniu. Nuna erum vid ad fara upp i Rosengarten og gera basinn og okkur tilbuin. Myndirnar koma seinna :)

Wednesday, June 6, 2012

halló gaer vöknudu vid kl 4 og bordudum og fórum út á flugvöll flugum til thýskalands. keyrdum til mannheim thegar vid komum fórum vid á hótelid og komum okkur fyrir. vid fórum út í göngutúr og fórum í leidinni ad borda hollann mat löbudum adeins meira og kíktum á taeknisafnid. thad var svo heitt ad sumir hentu sér í KALT sund. um kvoldid forum vid i sma gongu og fengum okkur ad borda. i dag voknudum vid svo um 9 ad thyskum tima og fengum okkur morgunmat a hotelinu.

Monday, June 4, 2012

Við gleymdum að segja að það er hægt að fylgjast með okkur beint á netinu á slóðinni www.fll.open.de

We forgot to write that you can follow us live at www.fll.open.de
Við vöknuðum kl. 4 í morgun og vorum mætt í Leifsstöð kl. 5 til að tékka okkur inn. Nú erum við að versla í Fríhöfninni og höfum ekki tíma til að blogga meira.


We woke up at 4 a clock in the morning and checked in at the international airport Leifsstöð at 5 a clock.  Now we are shopping in the Dutyfree and have no time to blog anymore. 

Wednesday, May 30, 2012

í dag var síðasta æfingin okkar fyrir mót :)



to day wore the last practice before the tournament:)

Tuesday, May 29, 2012

Erum komin / We're back

Loksins erum við komin eftir geðveika viku á Reykjum. Það var mjög þægilegt að fá vikufrí en núna þurfum við að leggja hart að okkur og klára allt saman. Það er nefnilega bara vika í Þýskaland, og það styttist óðum. Rannsóknarverkefnið er orðið fínt og plaggötin en við þurfum að æfa kynningarnar okkar á verkefninu og róbotinum.

Finnally we are back from Reykir. It was very comfortable to get a week vacation but now we have work our ass off and finsh everything. It´s only a week to Germany. The project and the posters are ready but we need to practise our introduction for the project and the robot.

Monday, May 21, 2012

Þá eru the Glaciers farin í viku frí frá legóinu.  Þau eru farin í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði og við vonum að þau nái að slappa vel af og skemmta sér vel eftir mikla vinnu síðustu vikna.  Fjölmiðlar eru þó farnir að sýna þeim áhuga og nú er ný búin að birtast frétt um þau á mbl.is, slóðin fylgir hér að neðan.
Fararstjórar


Now the Glaciers are on a time of from the FLL preparations. They have gone to a school camp at Reykir in Hrútafjordur.  We hope they will have a good time and get a chance to unwind after all the hard work over the last few weeks.  The media is starting to show interest and last week there was a report on them at mbl.is. The side is published below.




Saturday, May 19, 2012

Few photos :)

We won five prices of seven

               We are lifting our prices                        

                                                            This is our team photo                                                                                      
 
                                                      There are we intorducing our robot
                  
                                                       We are reading our research project
         
                                                          We are Cheering for other teams

                                                              Blogging in the competition

                                                 There we are checking for fishes

                                                    We wore collecting stones to give in Germany :)

Thursday, May 17, 2012

Foreldrasýning / Parent show

Í dag héldum við foreldra sýningu, og kynntum fyrir foreldrum okkar rannsóknarverkefnið á ensku og brautina. Við fengum þau til að spyrja okkur spurninga eftir fyrirlesturinn og við reyndum að svara því sem best á ensku. En í næstu viku munum við ekkert blogga vegna þess að við erum að fara í skólabúðir, sem kallaðar eru Reykir.

Today we showed our parents the research project and the table. We got them to ask us some questions after we read the research project and tried to answer it as well we could. But in next week we will not blog anything, because we are going to schoolcamp called Reykir.

Monday, May 14, 2012

-Góðan daginn

-Síðustu viku erum við búinn að vera að gera þetta nýja veggspjald og að mála steinana. Svo þurfum við að gera Íslenska veggspjaldið, og nokkur lítil svoleiðis.

Good day

-Last week, we've been doing this new poster, and painting the rocks. And than we need to make the Icelandic poster, and full of little Icelandic poster's.

Thursday, May 10, 2012

Hæææ elsku lesendur.

Við hittumst í dag lásum við yfir rannsóknarverkefnið og síðan skiptum við liði og Elín, Birkir og Gísli Þórarinn eru í róbótinum, Sunna, Brandur, Jóel, Agnes og Ísar eru að spjalla um plaggatið og Ragna og Arney eru að blogga. Síðan á eftir lesum við aftur rannsóknarverkefnið. Eftir það förum við heim og náum í veiðistangirnar okkar og förum uppí þveit að veiða fiska.



Hæææ dear readers.



We met today, we read the research project and then split up and Elín, Birkir and Gisli Þórarinn worked on the robot, Sunna, Brandur,Joel, Agnes and Ísar are talking about the poster and Ragna and Arney are blogging. Then after we read the research project againAfter that we went home and then went fishing. 
Sæl og blessuð elsku lesendur.

Við hittumst í gær, við hlustuðum á Eirík segja okkur frá því sem hann fékk frá FLL í tölvupósti, síðan lásum við nokkrum sinnum yfir rannsóknarverkefnið. 

Hey dear readers.


We met yesterday, we listened to Erík, telling us what he got from FLL-mail, then read a few times over the research project.



Tuesday, May 8, 2012

í dag hitumst við stutt en við fórum yfir ransóknaverkefnið. :**



To day we meet short but we went over the research project :**

Thursday, May 3, 2012

1. maí

Á þriðjudaginn var 1. maí, sem er dagur verkamanna. Það var beðið okkur um að koma og lesa rannsóknarverkefnið okkar, sem við auðvitað gerðum. Fyrst byrjaði lúrðasvetin að spila, svo fórum við inn og fengum okkur að borða. Síðan kom einhver maður með ræðu, og loksins vorum við næst. Það gekk nú bara mjög vel. Eftir okkur voru strákarnir sem tóku þátt í Músiktilraunum 2012.

Fundur

Núna er fimmtudagur, og erum byrjuð að gera plaggatið. En í gær var fundur hjá bæði foreldrum og krökkum. Það var talað um hvað við gætum hafið til að gefa fólki við básinn. Við enduðum upp með að hafa gefins fjörusteina með rúnum á og bókamerki. Næsta sunnudag förum við öll saman upp í fjöru og tínum steina.

Now its Thursday, and we just started working on the poster. But yesterday there was a meeting for both the parents and kids. We talked about what we should have to give people at the stall. We ended up with shore stones with runes on and bookmarks. Next Sunday we will all go together to the shore and pick up stones.

Monday, April 30, 2012

Við erum búin að skoða myndir frá lego hóðpnum í fyrra og fara yfir rannsóknar verkefnið bæði á íslensku og ensku því að við erum að fara flytja það á morgun. Við ætlum að hittast á morgun og fara rétt yfir það sem við erum að að fara gera á morgun við ætlum líka að vera í bolunum á hótel Höfn
We have  viewed the pictures from the Lego Group last year, exceeding the research project  in both Icelandic and English because we are going to transfer the research project at the hotel tomorrow. We will meet tomorrow and go right to what we're going to do tomorrow,we will also be in our t-shirts at the hotel Höfn

Thursday, April 26, 2012

Við ætlum að láta inn linkinn af myndbandi af okkur í keppninni á Íslandi síðasta haust. Til að horfa á það smellið hér .
We are posting a link of us competing in FLL on Iceland last fall. To watch it click here .

Fimmtudagur / Thursday

Við hittumst í dag og ákváðum að reyna að byrja á plagainu fyrir básinn, róbótakrakkarnir fóru einnig og æfðu sig í brautinni. Núna er við að fara æfa okkur á enska fyrirlesturinum okkar.

Today we met and decided to start working on the poster, and we also practised on the table. Now we are going to reherse our science project.

Tuesday, April 24, 2012

í dag hittumst við og fórum að lesa yfir ensku utgafuna af ranskoknarverkefninu og svo skiptum við okkur i hópa og einn hopurinn fór að æfa brautina og stelpurnar eru bunar að gera ræðu fyrir 1 mai á hótel höfn

Today we meet and we went to read the English version of ranskoknarverkefninu anddivided us into groups and one group was practicing track and girls are prepared to make a speech in May at the hotel Höfn.

Monday, April 23, 2012

í dag hittumst við og fórum að lesa yfir íslenska ransóknar verkefnið fyrir kynninguna á hótel höfn fyrsta maí svo fóru róbota krakkarnir að vinna í róbotanum en aðrir krakkar fóru að æfa sig fyrir kynningunna á hótelinu og búa hana til


To day we meat and read over the Icelandic research project before the presentation at hotel Höfn the  first Mai then the robot kids started to work at the robot but other kids started to practice for the presentation at the hotel and make it.

Wednesday, April 18, 2012

Skoðuðum FLL heimasíðuna / Checked the FLL homepage

Í dag hittumst við, og ákváðum að kíkja inn á heimasíðu keppninnar. Við skoðuðum hvaða lið væru, hvar keppnin væri haldin, hvað við myndum gera og dagskrána. Elín og Birkir renndu svo nokkrum sinnum yfir brautina.

Today we met, and decided to take a look on the FLL homepage. We checked the other teams, where the competition were, what we would do and thr program. We also went over the table few times.

Saturday, April 14, 2012

Laugardagsmorgun / Saturday morning

Við hittumst i dag og við gerðum mikið þvi allir voru að þýða rannsóknarverkefnið.

We met today and did alot becouse all of us were working on translating the research project.

Thursday, April 12, 2012

Í dag gerðu stelpurnar grind að nýju verkefni sem verður samið á ensku með gamla verkefnið sem grunn. þessi grind á að hjálpas okkur við að breyta rannsoknarverkefninu .það þarf að breyta þvi þannig að þeir sem vita ekki hvað Ísland er og hvar Hornafjörður er á Íslandi. núna eru eru róbóta krakkarnir að  fínstilla róbotinn og gera hann til fyrir stundina stóru 


To day the girls did frame to our new project wich vil be made on english with our old project as bace. this frame is to post a help us change the recearch project . we need to change it so they who doant no what icelend is and do not now  what hornafjörður is on iceland . now the robot kids are optimizing our robot and making it good for the big  :)