Saturday, June 9, 2012








Heil og sæl !
Í gær var mæting klukkan 9:30 . Þá hófst skrúðganga inn í salinn, kynnirinn, sem er frægur breti og heitir Paul, útskýrði dagskránna fyrir daginn. Fyrirlestrarnir gengu mjög vel. Fyrsta umferð á brautinni var klukkan 13:20, og í henni fengum við 169 stig og enduðum í 24.sæti upp úr fyrstu umferð,og í annari umferð, klukkan 15:00, lentum við í 12.sæti (af 68 liðum) með 189 stig, samanlagt frá fyrstu tvem erum við í 25sæti. Eftir keppnirnar var matur og síðan fóru Ragna og Jóel niður á neðstu hæðina til að æfa fyrir skemmtiatriðið. Nokkrir af okkur komu og kíktu á þau og endaði það með því að það voru allir jöklarnir farnir að syngja og 5 dómarar farnir að hlusta og taka upp. Einn strengurinn í gítarnum slitnaði, við fórum upp til bretanna því að við vissum að þau hefðu verið með gítar, en það var akkúrat sami strengurinn slitinn á gítarnum þeirra, þau bentu okkur á mexíkanana. Við fengum svo lánaðan hjá þeim. Á vináttukvöldinu horfðum við á skemmtiatriðin hjá hinum liðinum þangað til það var komið að okkur. Þetta gekk mjög vel hjá Rögnu og Jóeli og það komu margir til að óska þeim til hamingju. Við fórum svo heim þegar öll atriðin voru búin. Á leiðinni heim voru fullt af löggu- og sjúkrabílum út um allt og flestir urðu skíthræddir. Það var einn á jörðinni í handjárnum og margir með blóðugar hendur og andlit. En við sluppum vel. Í morgun vöknuðum við ennþá fyrr heldur en alla hina dagana klukkan 06:45, eða korter í fimm að íslenskum tíma. Við kepptum í síðasta skiptið á brautinni, en það gekk ekkert sérstaklega vel. Núna eru dómararnir búnir að koma og dæma básinn. Eftir rúman sólarhring verðum við að lenda í Keflavík.

-TheGlaciers

Hello !
Yesterday we had to show up að 09:30. Then the parade started, the host, wich is a famous britain named Paul, explained the sceduale for the day. The introductions went really well. The first round in the robot competition was at 13:20 and we got 169 points and landed in 24th place. In the second round, wich was at 15:00, we got 189 points. That pushed us up in the 12th place out of 68teams, combined from the two round we were in 25th place. After the competitions we went to lunch. Then Ragna and Jóel went downstairs to practice the song. A few of us went there to hear them, that ended when all of the Glaciers were singing with them, and 5 judges were listening and recording us. One of the strings in the guitar broke but we borrowed from the mexicans. The song went really well for Ragna and Jóel and many kids came to congratulate them. Then we went home when all the acts were finished. On the way home there were lots og cops and ambulances and some of us were really scared. One guy was laying on the ground in handcups and many people had there face and hands covered in blood. But we got out all right. Today we woke up early, at 06:45 or at a quarter to five in icelandic time. We had one last round in the robot competition, that didn't work out very well. Now the judges have arrived and judged our pit. In 24ours we will be landing in Keflavík.
-TheGlaciers

Thursday, June 7, 2012









Þetta var mjög langur dagur. Við komum í Rosengarten klukkan rúmlega 10 og erum búin að vera í nokkra klukkutíma. Við settum básinn upp og komum steinunum fyrir. Við vorum líka með miða til að skrifa nöfn á fólki  í rúnum. Það voru margir sem vildu fá steina og nafnið sitt skrifað. Auðvitað fengum við svo að skoða bása hjá öðrum löndum. Fengum fullt af nælum o.fl. Við skoðuðum herbergin þar sem við flytjum verkefnin okkar. Núna erum við að fara út á hótel og slaka á.

This was a long day. We came to Rosengarten almost 10 o'clock. We set up our pit and made the stones ready. We also had a little paper pieces to write names in agent runes. Of course we looked at the pits from other countries. We got a lot of stuff from them. We took a look at the rooms were we will be doing our project. Now were just going to the hotel and relax.
Our third day here in Germany. Yesterday we went to the Technoseum. There we went in rally around the museum. After that some guys from Germany played drums really well. Some group also danced. Then we had dinner that was a giant sausage and a brezel. We didn´t like the sauseage but the brezel was good. We also met  a lot of people from many other countries. Now we are going to Rosengarten and do everything ready for the competition. Pictures come later :)
Thridji dagurinn okkar herna i thyskalandi. I gaer forum vid i "welcome party" a taeknisafninu. Thar forum vid i ratleik um safnid og thad var frekar gaman. Thegar vid vorum buinn i honum voru skemmtiatridi. Medal annars kallar sem voru adeins of godir a trommur, otrulega flott! Tad kom svo danshopur sem dansadi. Vid fengum okkur mat eftir tad sem var risastor pulsa i litlu braudi og saltkringa. Pulsan var ekkert serstok en flestum fannst saltkringlan god. Vid hittum lika fullt af krokkum fra allskonar londum. Eins og Mexico, Sudur-Afriku, Bretlandi, Irlandi og Libaniu. Nuna erum vid ad fara upp i Rosengarten og gera basinn og okkur tilbuin. Myndirnar koma seinna :)